Maður í rauðgulri skyrtu

Maður í rauðgulri skyrtu

Man in an Orange Shirt

Kvikmynd þar sem ástarsögur tveggja para á mismunandi tímum fléttast saman, annars vegar þeirra Michaels og Thomasar við lok seinni heimsstyrjaldar og hins vegar Adams og Steve í nútímanum. Aðalhlutverk: Julian Morris, Vanessa Redgrave, Oliver Jackson-Cohen, David Gyasi og James McArdle. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.