Lýðurinn og konungur hans

Lýðurinn og konungur hans

Un peuple et son roi

Frönsk kvikmynd frá 2018 sem gerist á tímum frönsku byltingarinnar, á árunum 1789-1793, þar sem örlög almennings og sögufrægra persóna fléttast saman. Leikstjóri: Pierre Schoeller. Aðalhlutverk: Gaspard Ulliel, Adèle Haenel og Olivier Gourmet. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.