Louis Theroux - Takmarkalaus ást

Louis Theroux - Takmarkalaus ást

Louis Theroux's Altered States: Love Without Limits

Heimildarþáttur frá BBC. Louis Theroux fer til borgarinnar Portland í Bandaríkjunum og hittir fyrir fólk sem á í ástarsamböndum og hefur stofnað fjölskyldur utan hefðbundins ramma einkvænis.