Lói - þú flýgur aldrei einn

Lói - þú flýgur aldrei einn

Íslensk teiknimynd um fuglsungann Lóa sem er enn ófleygur þegar hausta tekur og hinir farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Hann verður því lifa harðan veturinn af og kljást við grimma óvini upp á eigin spýtur. Leikstjórn: Árni Ólafur Ásgeirsson.