Lögmaðurinn

Lögmaðurinn

Advokaten II

Önnur þáttaröð þessara dönsk-sænsku spennuþátta um lögfræðinginn Frank Nordling. Frank á í erfiðleikum með halda áfram með líf sitt eftir hann komst raun um hver myrti foreldra hans og ekki bætir úr skák annað dauðsfall plagar samvisku hans. Aðalhlutverk: Alexander Karim, Malin Buska og Thomas Bo Larsen. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.