Ljótu hálfvitarnir - tónleikar á Græna hattinum

Ljótu hálfvitarnir - tónleikar á Græna hattinum

Upptaka frá tónleikum hljómsveitarinnar Ljótu hálfvitanna á Græna hattinum á Akureyri árið 2019. Ljótu hálfvitarnir gera óspart grín sjálfum sér og eiga dyggan stuðningshóp sem er ófeiminn við syngja með og taka þátt í glensinu. Stjórn upptöku: Björn Emilsson.