Ljósmyndari ársins

Ljósmyndari ársins

Danskur heimildarþáttur um samtímaljósmyndun. Daglega myndum við líf okkar og birtum á Instagram, Facebook og Snapchat. Um leið og gefin eru góð ráð til bæta ljósmyndatæknina er fylgst með fimm efnilegum ljósmyndurum keppast um titilinn Besti ljósmyndari ársins.