Ljósmóðirin

Ljósmóðirin

Call The Midwife VII

Sjöunda þáttaröð breska myndaflokksins Ljósmóðurinnar, sem er byggður á sannsögulegum heimildum um ljósmæður og skjólstæðinga þeirra í fátækrahverfi í austurborg London í byrjun sjöunda áratugarins. Meðal leikenda eru Helen George, Linda Bassett, Jennifer Kirby, Jenny Agutter, Charlotte Ritchie og Leonie Elliott.