Ljósmóðirin: Jólin nálgast

Ljósmóðirin: Jólin nálgast

Call the Midwife: Xmas Special

Sérstakir jólaþættir um ljósmæðurnar í Poplar. Það leggjast miklar vetrarhörkur yfir bæinn, sem valda samfélaginu vandræðum. Ljósmæður eru breskir þættir byggðir á sögulegum heimildum um ljósmæður og verðandi mæður í fátækrahverfi í austurhluta Lundúna snemma á sjöunda áratugnum. Meðal leikenda eru: Vanessa Redgrave, Alice Brown og Laura Main.

Þættir