Lítil þúfa

Small Axe

Rauður, hvítur og blár

Myndin fjallar um Leroy Logan lögreglumann í London. Hann stofnaði samtök svartra lögreglumanna til sporna gegn rasisma innan lögreglunnar. Aðalhlutverk: John Boyega. Höfundar: Steve McQueen og Courttia Newland. Leikstjóri: Steve McQueen.

Birt

21. feb. 2021

Aðgengilegt til

6. apríl 2021
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Lítil þúfa

Lítil þúfa

Small Axe

Fimm myndir frá BBC sem segja sögur innflytjenda af karabískum uppruna í London á áttunda áratugnum. Myndirnar segja sögur mikilla sigra í skugga misréttis og rasisma. Leikstjóri: Steve McQueen. Meðal leikara eru: John Boyega, Sheyi Cole, Shaun Parkes, Letitia Wright, Malachi Kirby og Michael Ward. Atriði í myndunum eru ekki við hæfi ungra barna.

Þættir