Alex Wheathle
Mynd um rithöfundinn Alex Wheatle sem var dæmdur í fangelsi eftir uppreisnina í Brixton 1981. Wheatle er af jamaískum uppruna og ólst upp í Suður-London. Aðalhlutverk: Sheyi Cole.
Fimm myndir frá BBC sem segja sögur innflytjenda af karabískum uppruna í London á áttunda áratugnum. Myndirnar segja sögur mikilla sigra í skugga misréttis og rasisma. Leikstjóri: Steve McQueen. Meðal leikara eru: John Boyega, Sheyi Cole, Shaun Parkes, Letitia Wright, Malachi Kirby og Michael Ward. Atriði í myndunum eru ekki við hæfi ungra barna.