Listin sprettur af lífinu sjálfu

Listin sprettur af lífinu sjálfu

Heimildarmynd frá 1991 um Svavar Guðnason listmálara.

Í myndinni er listamannsferill Svavars rakinn, en hann var brautryðjandi í íslenskri abstraktlist. Rætt er við Eijler Bille, Robert Dahlman Olslen, ævivin Svavars, Jóhannes Jóhannesson listamann, Björn Á Guðjónsson og Ástu Eiríksdóttur, eftirlifandi konu Svavars. Handrit og umsjón: Hrafnhildur Schram og Júlíana Gottskálksdóttir. Dagskrárgerð: Þór Elís Pálsson.