Lion

Lion

Ljón - Langur vegur heim

Sannsöguleg kvikmynd frá 2016 um Saroo, fimm ára gamlan indverskan dreng sem er áströlsk hjón ættleiða eftir hann verður viðskila við fjölskyldu sína fyrir mistök. 25 árum síðar ákveður hann leggja af stað í leiðangur í von um finna fjölskyldu sína á ný. Leikstjóri: Garth Davis. Aðalhlutverk: Dev Patel, Nicole Kidman og Rooney Mara. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.