Lína langsokkur á ferð og flugi

Lína langsokkur á ferð og flugi

Leikin mynd byggð á samnefndri sögu eftir Astrid Lindgren. hafa vinir Línu, þau Tommi og Anna ákveðið strjúka heiman og vilja fyrir alla muni hafa Línu með sér í leit ævintýrum. Leikarar: Inger Nilsson, Maria Persson og Pär Sundberg. Leikstjóri: Olle Hellbom. Myndin er með íslensku tali.