Lífsbarátta í náttúrunni: Í hnotskurn

Lífsbarátta í náttúrunni: Í hnotskurn

Dynasties - Minisodes

Stuttir dýralífsþættir úr smiðju Davids Attenborough þar sem fylgst er með lífi fimm dýrategunda og fjallað um áskoranirnar sem bíða þeirra, meðal annars vegna loftslagsbreytinga og annarra ógna af mannavöldum. Dýrategundirnar sem fylgst er með í þáttunum eru mörgæsir, simpansar, ljón, afrískir villihundar og tígrisdýr.