Lifrarsjúkdómar á Íslandi

Lifrarsjúkdómar á Íslandi

Fjöldi þeirra Íslendinga sem ganga með einhvers konar sjúkdóma eða kvilla í lifrinni liggur ekki fyrir, en óhætt er þó fullyrða þeir skipti þúsundum - og margir án þess vita af því. Í nýrri íslenskri fræðslumynd greina sérfræðingar frá eðli og meðhöndlun lifrarsjúkdóma og sjúklingar lýsa glímu sinni við nokkur afbrigði þeirra. Dagskrárgerð: Páll Kristinn Pálsson og Aðalgeir Gestur Vignisson. Framleiðandi: Epos kvikmyndagerð fyrir Félag lifrarsjúkra.