Líf með flogaveiki

Líf með flogaveiki

Á Íslandi greinast um 120 einstaklingar með flogaveiki á ári og áætlað er um 1500 manns séu með virka flogaveiki á hverjum tíma. Í íslensku fræðslumynd frá 2015 ræða læknar um orsakir, afbrigði og meðferðarúrræði við þessum margslungna sjúkdómi.

Dagskrárgerð: Páll Kristinn Pálsson og Ólafur Sölvi Pálsson.