Líf fyrir listina eina

Líf fyrir listina eina

Heimildarmynd eftir Andrés Indriðason um Gerði Helgadóttur myndhöggvara, líf hennar og list. Gerður vann höggmyndir úr járni, bronsi og steini, mósaíkmyndir og steinda glugga í kirkjur. loknu námi í Reykjavík, Flórens og París bjó hún og starfaði list sinni erlendis, lengst af í Frakklandi. Þulir eru Hallmar Sigurðsson og Elva Ósk Ólafsdóttir. Tónlist er eftir Atla Heimi Sveinsson.