Leyndardómar húðarinnar

Leyndardómar húðarinnar

Secrets of skin

Heimildarþættir frá BBC um húðina og öll fjölbreyttu form hennar. Þróun þessa stóra líffæris er rannsökuð. Húð hefur þróast með ýmsum hætti og gegnir fjölbreyttum hlutverkum. Þessi fjölbreytileiki hefur gert hryggdýrum kleift dafna á öllum svæðum jarðar. Meðal annars er skoðað hvernig húð og skinn hefur þróast og orðið vopni í formi beittra kvista, brynja og eiturs.