Letters to Juliet

Letters to Juliet

Bréf til Júlíu

Rómantísk gamanmynd um bandarísku stúlkuna Sophie sem ferðast til Verona á Ítalíu. Við heimili Júlíu, úr leikriti Shakespeares, Rómeó og Júlíu, finnur hún fimmtíu ára gamalt ástarbréf og einsetur sér að finna bæði konuna sem skrifaði bréfið og manninn sem bréfið fjallaði um. Leikstjóri: Gary Winick. Aðalhlutverk: Amanda Seyfried, Gael García Bernal og Vanessa Redgrave.

Þættir