Lengst út í geim

Lengst út í geim

The Farthest

Heimildarmynd um eitt af mestu afrekum mannkyns. Meira en 12 milljarða mílnafrá jörðinni hefur geimfar yfirgefið sólkerfið, fyrsta manngerða fyrirbærið sem fer út í tóm geimsins. Nasa skaut Voyager I og II upp árið 1977 og árið 2013 fór Voyager I út fyrir sólkerfi okkar. Meginmarkmiðið með geimförunum var safna gögnum og upplýsingum en um borð í þeim er líka finna plötur með myndum, kveðjum og tímamótatónlist. Leikstjóri: Emer Reynolds.