Leitin að Dóru - með ensku tali

Leitin að Dóru - með ensku tali

Finding Dory

Disney-teiknimynd um minnislausa fiskinn Dóru sem ákveður að hefja leit að fjölskyldu sinni eftir að minningar úr æsku taka að rifjast upp fyrir henni. Vinir hennar, trúðfiskafeðgarnir Marel og Nemó, ákveða að leggja henni lið og saman halda þau í langt og ævintýralegt ferðalag frá kóralrifinu þar sem þau búa og að ströndum Kaliforníu. Myndin er sjálfstætt framhald Óskarsverðlaunamyndarinnar Leitin að Nemó. Myndin er með ensku tali en sýnd á sama tíma á RÚV með íslensku tali.