Leit að morðingja

Leit að morðingja

Jakten på en mördare

Leit morðingja eru leiknir þættir sem byggjast á sannsögulegum atburðum og fjalla um umtalað morð sem skók sænskt samfélag. Hin tíu ára Helén Nilsson var myrt á hrottalegan hátt í Hörby árið 1989 og í þáttunum er fjallað um Per-Åke Åkesson og leitarhópinn sem lokum leysti því er virtist óleysanlegt mál Helén. Þáttaröðin er byggð á samnefndri skýrslubók Tobias Barkman um einn færasta morðspæjara Svíþjóðar. Aðalhlutverk: Anders Beckman, Lotten Roos og Håkan Bengtsson. Leikstjóri: Mikael Marcimain. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.