Leikhús

Lag úr Fúsi Froskagleypir

Gaflaraleikhúsið sýnir barnaleikritið Fúsa Froskagleypi sem er sett upp til fagna 75 ára afmæli félagsins.

Tónlist eftir Jóhanns Moravek. Jakob og Tómas syngja lag.

Leikarar: Arnór Björnsson leikur Jakob, Ólafur Gunnar Gunnarsson leikur Tómas.

Birt

3. apríl 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2023
Leikhús

Leikhús

Atriði úr alls konar leikritum og sýningum frá leikfélögum landsins.