Leikhús

Kallinn sem gat kitlað sjálfan sig

Við fórum á Norðurpólinn og fengum sjá brot úr barnaleikritinu, "Karlinn sem gat kítlað sjálfan sig".

Leikarar: Finnbogi Þorkell Jónsson, Tinna Þorvalds- Önnudóttir.

Leikstjórn: Árni Kristjánsson.

Leikhópurinn Fjöður í hatti.

Birt

3. apríl 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2023
Leikhús

Leikhús

Atriði úr alls konar leikritum og sýningum frá leikfélögum landsins.