Leikhús

Út í kött - Rauðhetta og úlfurinn

Við sjáum brot úr sýningu Lýðveldisleikhússins, Út í kött. Í brotinu sem við sjáum er sagan um Rauðhettu og úlfinn sögð á nýstárlegan hátt. Strákur: Fannar Guðni Guðmundsson. Stelpa: Sóley Anna Benónýsdóttir. Rauðhetta: Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir Úlfur: Finnbogi Þorkell Jónsson. Sögumaður og álfkona: Heiða Árnadóttir. Leikstjóri og danshöfundur: Kolbrún Anna Björnsdóttir. Tónlist: Benóný Ægisson. Kvæði: Roald Dahl. Handrit og þýðingar á kvæðum: Benóný Ægisson. Hljóðfæraleikur: Sindri Már Sigfússon, Leifur Gunnarsson, Steingrímur Guðmundsson og Benóný Ægisson.

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2023
Leikhús

Leikhús

Atriði úr alls konar leikritum og sýningum frá leikfélögum landsins.