Leikhús

Annað brot úr Klókur ertu Einar Áskell

Brot úr sýningu Bernd Ogrodnik, Klókur ertu Einar Áskell sem sýnd var í Þjóðleikhúsinu. Einari er farið leiðast og reynir vekja athygli pabba, honum tekst það ekki en tekst þess í stað vekja kisu. Búningahönnun, hönnun leikmyndar, leikmyndagerð og stjórn: Bernd Ogrodnik. Leikstjórn : Kristján Ingimarsson Búningahönnun og gerð: Helga Björt Möller Handrit byggt á bókum eftir Gunnillu Bergström

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2023
Leikhús

Leikhús

Atriði úr alls konar leikritum og sýningum frá leikfélögum landsins.