Leikhús

Atriði og lag úr Ronja ræningjadóttir

Atriði úr sýningu Borgarleikhússins á Ronju Ræningjadóttur. Titillag sýningarinnar sungið. Helstu persónur og leikendur: Lovísa, móðir Ronju: Sóley Elíasdóttir ; Matthías, faðir Ronju: Þórhallur Sigurðsson (Laddi) ; Skalla-Pétur: Eggert Þorleifsson, Ronja ræningjadóttir: Arnbjörg Hlíf Valsdóttir.

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2023
Leikhús

Leikhús

Atriði úr alls konar leikritum og sýningum frá leikfélögum landsins.