Kíkt er á æfingu hjá Leikfélagi Akureyrar sem æfir verkið Hversdagslegt kraftaverk. Meðal leikara eru Skúli Gautason, Laufey Brá Jónsdóttir, Aðalsteinn Bergdal og Þráinn Karlsson.
Birt
19. jan. 2018
Aðgengilegt til
31. des. 2023
Leikhús
Atriði úr alls konar leikritum og sýningum frá leikfélögum landsins.