Leikfélag Rangæinga sýnir atriði úr leikritinu Emil í Kattholti. Talað við Rebekku Kolbeinsdóttur sem er í hlutverki Ídu og Einar Vignir Baldursson sem leikur Emil.
Birt
19. jan. 2018
Aðgengilegt til
31. des. 2023
Leikhús
Atriði úr alls konar leikritum og sýningum frá leikfélögum landsins.