Leigjendur óskast

Leigjendur óskast

Stath Lets Flats

Breskir gamanþættir um grísk-kýpverska leigumiðlarann Stath sem vinnur fyrir fjölskyldufyrirtækið Michael and Eagle. Hann er ekki góður leigumiðlari en reynir gera föður sínum til hæfis. Þættirnir eru eftir grínistann Jamie Demetriou sem einnig leikur aðalhlutverkið. Þeir hafa hlotið þrenn BAFTA-verðlaun.