Leiðin á HM

Leiðin á HM

Þáttaröð í 16 hlutum. Í hverjum þætti er fjallað um tvær af þeim 32 þjóðum sem taka þátt í HM í Katar og leið þeirra á mótið sem haldið verður í nóvember og desember. Við kynnumst leikmönnum, þjálfurum og þeim þjóðum sem keppa um heimsmeistaratitilinn á þessum stærsta viðburði vinsælustu íþróttagreinar veraldar.