Láttu þá sjá

Láttu þá sjá

Íslensk heimildarmynd um lífshlaup Jónasar Kristjánssonar, læknis og stofnanda Náttúrulækningafélags Íslands og Heilsuhælisins í Hveragerði. Jónas, sem fæddist árið 1870 og lést 1960, var brautryðjandi á ýmsum sviðum og ötull við kynna náttúrulækningastefnuna en lækningaaðferðir hans þóttu sumar allnýstárlegar á sínum tíma. Leikstjórn: Guðjón Ragnarsson. Framleiðandi: Sagafilm í samvinnu við Náttúrulækningafélag Íslands.