Latínbóndinn

Latínbóndinn

Heimildarmynd um Tómas R. Einarsson kontrabassaleikara og lagahöfund sem er löngu landskunnur, ekki síst fyrir latíntónlist sína. Í heimildarmyndinni kynnumst við manninum bak við bassann og því hvernig það vildi til sveitastrákur úr Dölunum elti tónlistargyðjuna út í heim, alla leið til Havana á Kúbu. Leikstjóri: Jón Karl Helgason. Framleiðsla: Bæjarútgerðin.