Landsliðið

Landsliðið

Heimildarmynd um hóp Íslendinga sem tók þátt í einni virtustu keppni heims í snjóhöggi, sem haldin er ár hvert í Breckenridge í Colorado í Bandaríkjunum. Enginn úr hópnum hafði áður komið nálægt snjóhöggi og verkið reyndist erfiðara en þeir bjuggust við. Dagskrárgerð: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson.