Landinn

Landinn 19. apríl 2021

Í þættinum lærum við þekkja háhyrninga í sundur, við lítum inn í eitt fullkomnasta hljóðver landsins, við kynnum okkur framkvæmdir á Dynjandisheiði, við látum blómin tala og við tætum og tryllum með ungum ökuþór.

Viðmælendur:

Einar Már Gunnarsson

Gísli Ólafsson

Gunnar Árnason

Hafsteinn Hafliðason

Heiða Karen Fylkisdóttir

Karl O'Neill

Marie Mrusczok

Pétur Hemmingsen

Birt

18. apríl 2021

Aðgengilegt til

22. apríl 2022
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.