Landinn

Landinn 11. apríl 2021

Í þættinum kynnum við okkur nýjar aðferðir við endurvinnslu á plasti, við hittum hjón sem hanna og smíða húsgögn, byggjum hús á Akureyri, við kortleggjum útbreiðslu maura á Íslandi og við setjum upp myndlistarýningu á Skarðsströnd.

Viðmælendur:

Ágústa Magnúsdóttir

Áslaug Hulda Jónsdóttir

Guðjón Arnar Guðmundsson

Gústav Jóhannsson

Heiðar Theodór Heiðarsson

Katrín Sigurðardóttir

Marco Mancini

Sigurður Halldórsson

Sumarliði Ísleifsson

Þóra Sigurðardóttir

Birt

11. apríl 2021

Aðgengilegt til

11. apríl 2022
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.