Landinn

Landinn 31. janúar 2021

Í þættinum kynnum við okkur sögu íslenskra sjókvenna. Við hittum pólska prjónastofueigendur í Vík, förum á saumanámskeið í herrafatasaum, við spilum tölvuleiki í gríð og erg og við jöplum á jólatrjám með geitunum á Háafelli.

Viðmælendur:

Atli Geir Alfreðsson

Ásta Þorleifsdóttir

Beata Monika Rutkowska

Birgir Rafn Gunnarsson

Bjarni Þór Kristjánsson

Halldór Már Kristmundsson

Heiðveig María Einarsdóttir

Helga Rún Pálsdóttir

Jóhanna B. Þorvaldsdóttir

Marek Rutkowski

Margaret E. Willson

Páll Kristjánsson

Rakel Jóhannsdóttir

Steinunn Káradóttir

Sveinn Dal Sigmarsson

Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson

Þórir N. Kjartansson

Birt

31. jan. 2021

Aðgengilegt til

13. mars 2022
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.