Land Guðs

Land Guðs

God's Own Country

Bresk mynd um sauðfjárbónda frá Yorkshire sem brýtur upp hversdagsleikann með því hella sig fullan og stunda skyndikynni. Líf hans breytist þegar rúmenskur maður kemur til starfa við sauðburðinn. Aðalhlutverk: Josh O'Connor og Alec Secareanu. Leikstjóri: Francis Lee. Myndin er ekki við hæfi barna.