Læknirinn í Núba

Læknirinn í Núba

The Heart of Nuba

Heimildarmynd um bandaríska lækninn Tom Catena sem hefur helgað líf sitt umönnun sjúklinga í Núba, stríðshrjáðu svæði í Súdan. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.