Kylie: Óvænt innkoma

Kylie: Óvænt innkoma

Kylie's Secret Night

Tónleikar frá 2019 með áströlsku tónlistarkonunni Kylie Minouge þar sem hún flytur alla sína helstu smelli. Í samstarfi við BBC hélt hún leynitónleika til að þakka hörðustu aðdáendum sínum. Tónleikagestir héldu að þeir væru komnir til að sjá Kylie Minouge-þematónleika fyrir aðdáendur en glöddust að sjá að hún var sjálf á svæðinu. Breski grínistinn Alan Carr var gestgjafi og tekur viðtal við Kylie.

Þættir