Kvikmyndatónlist: Samspil hljóðs og myndar

Kvikmyndatónlist: Samspil hljóðs og myndar

Score: A Film Music Documentary

Heimildarmynd um kvikmyndatónlist. Í myndinni er fylgst með sköpunarferli sem hefst á nokkrum nótum á hljómborði og endar í áhrifaríkum hápunktum kvikmynda. Fram koma meðal annars Hans Zimmer, James Cameron, Quincy Jones og Danny Elfman. Leikstjóri: Matt Schrader.