Kveikur 2019
Vikulegur fréttaskýringaþáttur sem tekur á málum bæði innan lands og utan. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.
Ritstjóri er Rakel Þorbergsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Aðalsteinn Kjartansson og Lára Ómarsdóttir.
Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Stefán Aðalsteinn Drengsson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Freyr Arnarson.