Kveikur 2018

Plast

Við fáum fréttir utan úr heimi af plasti sem þekur heilu strendurnar og hafsvæðin, lífríkinu til stórkostlegs tjóns. En hvernig ætli staðan á Íslandi? Kveikur skoðar efnið sem við getum ekki verið án en vildum stundum óska væri ekki til.

Frumsýnt

4. des. 2018

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur 2018

Kveikur 2018

Vikulegur fréttaskýringaþáttur sem tekur á málum bæði innan lands og utan. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku. Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Sigríður Halldórsdóttir, Aðalsteinn Kjartansson og Lára Ómarsdóttir. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Stefán Drengsson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Freyr Arnarson. Vefritstjórn: Linda Björk Hávarðardóttir.