Kristnihald undir Jökli

Kristnihald undir Jökli

Kvikmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Hún fjallar um "Umba", umboðsmann biskups, sem er sendur til heimsækja séra Jón Prímus á Snæfellsnesi. Tilefnið er kanna störf prests og hagi. Meðal leikenda eru Sigurður Sigurjónsson, Baldvin Halldórsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason o.fl. Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir. Myndin er í nýrri útgáfu þar sem hljóð og mynd hafa verið endurbætt.