Sjónvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÚV
RÚV2
Dagskrá
Leit
Þættir
Skagaströnd
Krakkastígurinn stoppar á Skagaströnd í dag.
Grímsey
Við förum alla leið út í Grímsey og hittum hressa krakka þar. Vissir þú að það eru engir hundar né kettir í Grímsey?
Reykjanesbær
Krakkastígurinn stoppar í Reykjanesbæ og þar búa tröllskessur og kóngafólk! Ævintýralega skemmtilegt að heimsækja þennan sögulega bæ.
Hvalfjarðarsveit
Krakkastígurinn er í Hvalfjarðarsveit í dag og þar hittum við fjóra ofurhressa prakkarakrakka.
Neskaupstaður
Krakkastígurinn stoppar á Neskaupstað sem er bær á Austurlandi og við kynnumst þar fjórum hressum krökkum og kynnumst bænum í blíðskaparveðri.
Hrísey
Við siglum á Sævari út í Hrísey og hittum þar 4 hressa og skemmtilega krakka.
Stokkseyri
Krakkastígurinn stoppar á Stokkseyri og við kynnumst 4 hressum krökkum þar. Þau Alexander Elvarsson, Kristinn Georg Guðnason, Sigrún Iða Guðmundsdóttir og
Seyðisfjörður
Það rigndi alveg svakalega á okkur þegar við heimsóttum Seyðisfjörð. Þegar við vorum orðin rennandi blaut í gegn þá fórum við inn í íþróttahús að spjalla og það vantaði ekkert upp…
Reykhólar
Við stoppum á Reykhólum sem er gríðarlega merkilegur staður og er nefndur í mörgum Íslendingasögum. Við hittum káta krakka þar og þau sýndu okkur svæðið og sögðu okkur skemmtilegar…
Vopnafjörður
Við kíkjum í heimsókn á Vopnafjörð þar sem fjórir hressir krakkar sögðu okkur margt frá sjálfum sér og bænum. Krakkastígskrakkar: Aron Daði Þorbergsson Karólína Dröfn Jónsdóttir Erlingur…
Hella
Við kíkjum í heimsókn á Hellu og hittum þar fjóra hressa krakka sem segja okkur margt skrítið og skemmtilegt um bæinn sinn og furðuverur sem búa í Rangá. þau hafa áhuga á tungumálum…
Grundarfjörður
Grundarfjörður er bær á norðanverðu Snæfellsnesi - stendur í miðjum firði umkringdur fallegum fjöllum. Kirkjufell er eitt frægasta fjall Íslands ef ekki bara í heimi og er alveg rosalega…
Dalvík
Krakkstígurinn liggur til Dalvíkur í dag og þar hittum við 4 skemmtilega krakka sem segja okkur frá lífinu á Dalvík. Vissir þú að Gísli, Eiríkir og Helgi einnig þektir sem Bakkabræður…
Hofsós
Á Hofsósi tóku á móti okkur hressir krakkar og hann Mikael segir okkur frá uppáhaldshljómsveitinni sinni sem er Bítlarnir. Fjaran á Hofsósi er geggjaður staður til að fara og skoða…
Siglufjörður
Á Siglufirði hittum við hressa krakka sem segja okkur frá lífinu á Siglufirði. Krakkarnir segjast þekkja alla í bænum og það er stutt að fara allt. Skólinn er kallaður skólabali og…
Egilsstaðir
Í Krakkstígnum á Egilsstöðum heyrum við af alls konar fuglum, frumsaminni sögu um Glóð og Mjöll, við lærum smá þýsku og heyrum alls konar vandræðalegar sögur og að sjálfsögðu söguna…
Búðardalur
Við heyrum um lífið í sveitinni og hvað krakkarnir gera til að hjálpa til. Katrín er mikil hestakona og Embla er mjög dugleg við að gefa rollunum fóðurbæti og útskýrir fyrir okkur…
Vík í Mýrdal
Við hittum fjóra krakka og tvo hunda í Vík. Björn Vignir er ekkert smá heppinn því heima hjá honum er framleiddur ís. Við heyrum um eldfjallið Kötlu, Reynisdranga og þjóðsöguna á bak…
Patreksfjörður
Patreksfjörður er bær á sunnanverðum Vestfjöðum og þar hittum við skemmtilega krakka sem meðal annars rappa fyrir okkur. Við rennum okkur á hjólabretti niður ægilega brekku og spjöllum…
Selfoss
Við heimsækjum Selfoss og lærum nýjan leik með skemmtilegum krökkum sem búa þar. Það er ýmislegt hægt að bralla þar og við heyrum af skessu í Ölfusá og Pokemon. Krakkarnir sem við…
Ólafsfjörður
Krakkarnir í Ólafsfirði kynna okkur fyrir bænum. Frímann og Ronja koma á krossara og sýna okkur geggjaða braut. Árni spilar fyrir okkur uppáhalds lagið sitt á rafmagnsgítar og Embla…
Sauðárkrókur
Krakkarnir á Króknum tóku heldur betur vel á móti okkur og segja okkur frá bænum og bæjarlífinu því nóg er um að vera á Sauðárkróki. Þar er mikið íþróttalíf og Hlífar Óli veit allt…
Kirkjubæjarklaustur
Við heimsækjum Kirkjubæjarklaustur og skemmtilega krakka þar. Bjarni sýnir okkur töfrabrögð og hann getur líka baulað alveg eins og kýr. Á Klaustri er hæðsta tré á Íslandi - hvað ætli…
Hvammstangi
Við heimsækjum Hvammstanga og kynnumst skemmtilegum krökkum þar. Rakel kemur á hestinum sínum og Bragi trommar fyrir okkur. Ýmsar þjóðsögur eru af svæðinu og krakkarnir segja okkur…
Ísafjörður
Ísafjörður er stræsti bærinn á Vestfjöðum og heimækjum við krakka sem búa þar. Þar er flott höfn og ýmislegt skemmtilegt hægt að bralla eins og krakkarnir segja okkur frá. Þar eru…
Borgarnes
Við brunum í Borgarnes og hittum hressa krakka þar. Þau segja okkur frá því hvernig lífið gengur fyrir sig í Borgarnesi og við heyrum sögur um landnámsmenn og konur, Egil, Skallagrím…
Vestmannaeyjar
Við siglum til Vestmannaeyja og hittum fjóra skemmtilega Eyjapeyja og Eyjapæjur þar. Við björgum lundapysju og spjöllum um eldgos og íþróttir. Krakkarnir sem við hittum þar heita:…
Höfn
Við heimsækjum Höfn í Hornafirði. Hittum þrjá skemmtilega krakka þar sem við spjölluðum um heima og geima í geggjuðu skipi sem er á höfninni. Friðrik segir okkur frá uppáhalds hlutnum…
Flateyri
Við erum á Vestfjörðum í dag og heimsækjum Flateyri. Þar hittum við fjórar skemmtilegar stelpur og spjöllum um heima og geima. Sylvía og Karen syngja fyrir okkur og við förum á ærslabelginn…
Húsavík
Við heimsækjum Húsavík og smellum okkur á kaffihús og spjöllum um heima og geima, kíkjum á aflann á bryggjunni og kynntumst krökkunum og bænum. Krakkarnir sem við hittum þar heita:…
Akureyri
Við heimsækjum Akureyri og þar voru sko hressir og skemmtilegir krakkar. Við spjöllum um heima og geima, íþróttir og menningu, leikhús og íþróttir og vandræðalegar uppákomur. Krakkarnir…
Djúpivogur
Við heimsækjum Djúpavog og hittum skemmtilega krakka þar. Þau segja okkur frá bænum sínum, þjóðsögum af svæðinu og leika sér með Rocky og Trýtlu - sem er í rauninni geimvera. Þau semja…
Mývatnssveit
Við heimsækjum Mývatnssveitina og hittum 3 hressa krakka þar - þau tala um svæðið sem er einstaklega fallegt, skólann sinn og muninn á því að búa í sveit og borg. Við spjöllum líka…
Raufarhöfn
Við heimsækjum Raufarhöfn og krakkarnir segja okkur frá bænum, við syngjum inni í gömlum lýsistanki og kannski breytist Raufarhöfn í nammiland. Krakkarnir sem við hittum þar heita:…
Stykkishólmur
Við heimsækjum Stykkishólm og krakkarnir segja okkur frá bænum, hvað þau bralla þar og frá umhverfinu í Breiðafirði en þar eru mörghundruð eyjur og sker og svakaleg saga af tröllskessu.
Bíldudalur
Við heimsækjum Bíldudal og krakkarnir segja okkur frá bænum og þjóðsögum frá staðnum. Vissir þú að það hafa sést sæskrímsli í Arnarfirði? Arnarfjörður er einmitt einn mesti skrímslafjörður…
Barnalæsing óvirk