Krakkaskaup 2020

Krakkaskaup 2020

Skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem farið verður yfir helstu skandala og atvik ársins. Þau Berglind Alda Ástþórsdóttir og Mikael Emil Kaaber stýra Krakkaskaupinu í ár ásamt snillingum landsins. Þar fáum við sjá vel valin innsend atriði frá krökkum í bland við skemmtileg atriði frá Mikka og Beggu. Dagskrárgerð: Berglind Alda Ástþórsdóttir, Mikael Emil Kaaber, Anna Karín Lárusdóttir og Sturla Hólm Skúlason.