Krakkarnir okkar

Krakkarnir læra að gera páskaegg með Sollu Eiríks

Í matarhorninu þessu sinni útbúa krakkarnir okkar þau Hinrik Snær Guðmundsson og Sædís Ýr Jónasdóttir páskaegg og súkkulaði með Sólveigu Eiríksdóttur. Það er leikur einn og bragðast ljómandi vel.

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

18. apríl 2021
Krakkarnir okkar

Krakkarnir okkar

Krakkarnir okkar fara í margar heimsóknir og kynna sér skemmtilega hluti, vinnustaði, Sönglist, Blindrafélagið og fleira.