Krakkarnir okkar

Krakkarnir heimsækja Latabæ

þessu sinni heimsækja krakkarnir okkar þau Ísak Ernir Róbertsson og Svanhildur Sverrisdóttir, Latabæ. Þau spjalla við Gunnar Helgason framkvæmdastjóra Latabæjarsýninganna um hvernig þættirnir verða til. Hann sýnir þeim gamlar leikmyndir og krakkarnir fara inn í Latabæjarheiminn.

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

18. apríl 2021
Krakkarnir okkar

Krakkarnir okkar

Krakkarnir okkar fara í margar heimsóknir og kynna sér skemmtilega hluti, vinnustaði, Sönglist, Blindrafélagið og fleira.