Krakkarnir okkar

Krakkarnir okkar heimsækja Blindrafélagið

Krakkarnir okkar þau Eva Þóra Hartmannsdóttir, Hinrik Snær Guðmundsson og Sædís Ýr Jónasdóttir, hitta krakkana Unni Þöll Benediktsdóttur, Daníel Benediktsson og Ívu Marín Adrichen sem eiga það sameiginlegt sjá illa eða ekki. Þau segja frá sjálfum sér áhugamálum og daglegu lífi.

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

18. apríl 2021
Krakkarnir okkar

Krakkarnir okkar

Krakkarnir okkar fara í margar heimsóknir og kynna sér skemmtilega hluti, vinnustaði, Sönglist, Blindrafélagið og fleira.