Krakkarnir okkar

Krakkarnir læra að baka bollu með Sollu Eiríks

þessu sinni læra krakkarnir okkar þau Sædís Jónasdóttir og Hinrik Snær Guðmundsson baka bollur hjá Sollu grænu, Sólveig Eiríksdóttir.

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

18. apríl 2021
Krakkarnir okkar

Krakkarnir okkar

Krakkarnir okkar fara í margar heimsóknir og kynna sér skemmtilega hluti, vinnustaði, Sönglist, Blindrafélagið og fleira.